appwisp
  • App explorer
  • SDKs insights
  • API
  • Contact
  • About
  • API
  • Github
© 2025 appwisp.com

SHH Myndsímatúlkun

is.deafcom.app

Total installs
0+
Rating
0.0
Released
August 23, 2022
Last updated
August 7, 2024
Category
Productivity
Developer
Tiche spojeni, s.r.o.
Developer details

Name
Tiche spojeni, s.r.o.
E-mail
unknown
Website
unknown
Country
unknown
Address
unknown
iOS SDKs

  • iOS SDK
  • React Native
  • SwiftUI

Screenshots

SHH Myndsímatúlkun Screenshot 1 - AppWisp.com
SHH Myndsímatúlkun Screenshot 2 - AppWisp.com
SHH Myndsímatúlkun Screenshot 3 - AppWisp.com

Description

SHH Myndsímatúlkun þjónar heyrnarlausum og heyrnarskertum málhöfum íslensks táknmáls í samskiptum við heyrandi samfélag á íslensku táknmáli í gegnum táknmálstúlkun.

SHH Myndsímatúlkun auðveldar málhöfum íslensks táknmáls samskipti þegar þeir þurfa að tala við yfirvöld, bankann, vinnuveitanda eða aðrar stofnanir. Þörfin fyrir að fá táknmálstúlká staðinn er í raun skipt út fyrir möguleikann á að tengjast túlk með myndsímtali. Notendur geta notað þjónustuna til að eiga samskipti í gegnum síma eða til einfaldra samskipta sem upp koma á staðnum í daglegu lífi.

Helstu aðgerðir og eiginleikar:

- Fagleg táknmálstúlkun í gegnum myndspjall

- Aðgangur að túlki án þess að þurfa að panta túlk

- Möguleiki á að tengjast tengiliðum úr símanum í gegnum táknmálstúlk

- Forritið sér um geymslu tengiliða og þjónustu á öruggan máta

Farsímaforritið krefst nettengingar